KF og Dalvík með lið á Goðamóti Þórs
Goðamót Þórs fór fram um helgina og var sameiginlegt lið frá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar og Dalvíkur á mótinu en keppt var í 5. flokki kvenna. Úrslitaleikir fara fram í dag. Annað liðið var í riðli...
View ArticleLeikskólakennara vantar á Siglufjörð
Vegna forfalla eru lausar tvær stöður leikskólakennara við Leikskóla Fjallabyggðar -Leikskála á Siglufirði. Ef ekki fást leikskólakennarar í stöðurnar kemur til greina að ráða starfsmenn með menntun og...
View ArticleSkoskur rithöfundur kynnir sér Síldarminjasafnið
Skoski rithöfundurinn Donald Murray var á ferð á Siglufirði um helgina 20.-22. febrúar síðastliðinn, til að kynna sér Síldarminjasafnið. Murray vinnur að bók um síldina í menningarsögu Evrópu og hefur...
View ArticleVarasamt að leika sér við Stóra-Bola á Siglufirði
Almannavarnir í Fjallabyggð hafa varað fólk við að vera ekki að leik sunnan við Stóra-Bola vegna snjóflóðahættu. Nú þegar hafa nokkur flóð fallið á þessum slóðum á síðustu dögum.
View ArticleSíldarminjasafnið og Fjallabyggð endurnýja samning
Síldarminjasafnið á Siglufirði og Fjallabyggð hafa endurnýjað rekstrarsamning sín á milli. Þar er kveðið á um 5,5 milljóna króna framlag til safnsins á ári. Um er að ræða nokkurs konar...
View ArticleVegagerðin skoði snjósöfnun við Héðinsfjarðargöng
Fjallabyggð hefur sent Vegagerðinni bréf þess efnis er varðar snjósöfnun við Saurbæjarás og gangnamuna í Héðinsfirði. Farið er fram á það að Vegagerðin skoði þjóðveginn, í gegnum Saurbæjarásin á...
View ArticleGamli Grunnskólinn á Siglufirði fær fleiri bílastæði
Gamli Gagnfræðiskólinn á Siglufirði sem stendur við Hlíðarveg 20 hefur verið til sölu í nokkrun tíma. Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar lagði fram tillögur um hvernig auka mætti...
View ArticleVann Söngkeppni Nemendafélags FNV
Söngkeppni Nemendafélags Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra fór fram sl. föstudagskvöld á Sauðárkróki. Fjöldi glæsilegra atriða voru á sviðinu en það var Anna Valgerður Svavarsdóttir sem sigraði með...
View ArticleÞjóðlagasetur getur fengið Eyrarrósina
Eyrarrósin er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Meðal þeirra sem koma til greina í ár er Þjóðlagasetrið á Siglufirði. Markmið Eyrarrósarinnar er að...
View ArticleBjórverksmiðja í Fjallabyggð?
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt að fyrirtækið Sunna ehf. fái leyfi til að breyta húsnæðinu að Vetrabraut 8-10 á Siglufirði svo hægt sé að reka þar bjórverksmiðju. Húsnæðið...
View ArticleFréttir úr Eyjafjarðarsveit
Fréttabréf Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar er nú komið út. Félagið er öflugt og töluverð vinna farin í gang en þar má lesa hvað er helst á döfinni. Það helsta sem má nefna er gönguvikuna á Akureyri...
View ArticleTónskóli Dalvíkurbyggðar 50 ára
Afmæli Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar verður haldið hátíðlegt í Bergi menningarhúsi laugardaginn 7. mars kl. 17.00. Á þessu ári er Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar 50 ára og á þeim tímamótum er...
View ArticleKaffi Bjarmanes á Skagaströnd til leigu
Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir eftir umsóknum um að leigja og reka Kaffi- og menningarhúsið Bjarmanes á Skagaströnd. Húsið er laust til afnota og í því er búnaður til reksturs kaffihúss. Bjarmanes...
View ArticleDagmömmum fjölgar í Skagafirði
Tvær dagmömmur hafa verið starfandi í Skagafirði í nokkurn tíma og báðar staðsettar á Sauðárkróki. Nú hefur þeim fjölgað um helming því tvær til viðbótar hafa fengið starfsleyfi og er önnur þeirra...
View ArticleSjötta landsmótið á skíðum framundan í Ólafsfirði og Dalvík
Skíðamót Íslands 2015, er sjötta landsmótið sem skíðamenn á Dalvík og í Ólafsfirði standa að í sameiningu. Það fyrsta var haldið árið 1992 en þá fékkst leyfi frá SKÍ að nefna það „Íslandsmót Flugleiða...
View ArticleUpptökur á Ófærð í miðbæ Siglufjarðar
Á morgun þriðjudaginn 10. mars verða upptökur á þáttaröðinni Ófærð í gangi í miðbæ Siglufjarðar. Á meðan tökur fara fram verður lokað fyrir umferð um Snorragötu frá gatnamótum við Gránugötu/Suðurgötu...
View ArticleLandsmót hestamanna haldið á Hólum sumarið 2016
Landsmót hestamanna verður haldið á Hólum í Hjaltadal sumarið 2016. Stjórn Landsmóts hestamanna ákvað þetta á fundi þann 6. mars síðastliðinn. Þann 19. desember 2014 skrifuðu Landsamband...
View ArticleNý dönsk á leið til Siglufjarðar
Hljómsveitin Ný dönsk mun halda tónleika á Kaffi Rauðku á Siglufirði, föstudaginn 13. mars kl. 21. Þeir hafa staðið í ströngu að undanförnu á Nýdönskum dögum. Þeir félagar ætlar sér að keyra norður...
View ArticleErlendir ferðamenn í Fjallabyggð
Eitthvað er um að erlendir ferðamenn séu nú í Fjallabyggð, en hópur af þeim var að taka myndir yfir Siglufjörð skammt frá Héðinsfjarðargöngum í gær.
View ArticleTilboðsfrestur að renna út
Frestur til að skila tilboði í gamla grunnskólann á Siglufirði rennur út á föstudaginn, þann 13. mars. Húsnæðið er á þremur hæðum og alls 1535 fm, en fasteignamatið er tæplega 40 milljónir. Húsið sem...
View Article