Blóðbankabíllinn verður á Sauðárkróki 13. maí
Blóðbankabíllinn verður á Sauðárkróki, við Skagfirðingabúð þriðjudaginn 13. maí nk. frá kl. 11:00 – 17:00.
View ArticleTjaldsvæðin í Skagafirði að opna
Búið er að opna tjaldstæðin í Varmahlið, Sauðárkróki og Hofsósi fyrir sumarið. Nánari upplýsingar eru á vef tjaldsvæðanna. Sjáumst í Skagafirði í sumar. Verð Sauðárkrókur 2025 2200 kr. fyrir...
View ArticleMálningarbíll Vegagerðarinnar á ferðinni
Málningarbíll frá Vegagerðinni er á ferðinni í dag á Hringvegi (1) frá Blönduós að Varmahlíð og frá Varmahlíð að Sauðárkróki. Ökumenn eru beðnir um að sýna aðgát og tillitssemi, draga úr hraða og passa...
View ArticleSkráning hafin í fermingarfræðslu hjá Sauðárkrókskirkju fyrir næsta vetur
Nú er opið fyrir skráningu fyrir börn fædd 2012 í fermingarfræðslu veturinn 2025-2026 í Sauðárkrókskirkju. Þrír fermingardagar eru í boði næsta vor í Sauðárkrókskirkju, það eru Pálmasunnudagur 29....
View ArticleAlþjóðlegi safnadagurinn hjá Byggðasafni Skagfirðinga
Í tilefni safnadagsins sunnudaginn 18. maí næstkomandi verður í fyrsta sinn boðið upp á opið hús í varðveislurými Byggðasafns Skagfirðinga í Borgarflöt 17D á Sauðárkróki frá kl. 14-16. Þetta er...
View ArticleSundlaugin í Varmahlíð lokar vegna viðhalds frá 19. maí
Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð frá og með mánudeginum 19. maí vegna viðhaldsvinnu. Opnun verði auglýst síðar.
View ArticleBrautskráning frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra 28. maí
Brautskráning og skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verða miðvikudaginn 28. maí kl. 13:00 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Myndataka og undirbúningur sama dag kl. 11:00. Allir velunnarar...
View ArticleÁrsreikningur Skagafjarðar samþykktur – rekstrarafgangur 480 milljónir
Ársreikningur Skagafjarðar fyrir árið 2024 var samþykktur samhljóða við síðari umræðu í sveitarstjórn miðvikudaginn 14. maí sl. Niðurstaðan var rekstrarafgangur samtals að upphæð 480 m.kr. sem er besta...
View ArticleUmhverfisdagar Skagafjarðar framlengdir til og með 25. maí
Ákveðið hefur verið að framlengja umhverfisdaga Skagafjarðar 2025 til og með 25. maí. Íbúar eru hvattir til að hlúa að umhverfinu og er takmarkið,snyrtilegra og fegurra umhverfi. Mikilvægt er að íbúar,...
View ArticleLausar atvinnu- og athafnalóðir á Sauðárkróki
Þann 9. maí 2025 samþykkti skipulagsnefnd Skagafjarðar að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir athafnasvæði nr. AT-403 í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins. Í deiliskipulagstillögunni er gert...
View ArticleKristján Halldórsson nýr skólastjóri Árskóla á Sauðárkróki
Kristján Bjarni Halldórsson hefur verið ráðinn í starf skólastjóra Árskóla á Sauðárkróki og mun hefja störf við upphaf næsta skólaárs í haust. Árskóli er heildstæður grunnskóli þar sem um 400 nemendur...
View ArticleSlæm umgengni við hoppubelginn á tjaldsvæðinu á Sauðárkroki
Borið hefur á slæmri umgengni við hoppubelginn á tjaldsvæðinu á Sauðárkróki. Biðlað er til foreldra að brýna fyrir börnum sínum að ganga vel um svo ekki þurfi að fara í frekari aðgerðir og loka...
View Article