Kvóti Sigluness á leið úr Fjallabyggð
Allar veiðiheimildir Siglunes hf. hafa verið seldar og er kvótinn á leið úr Fjallabyggð. Eignarhaldsfélagið Ögur ehf. er kaupandinn en Fjallabyggð var ekki í aðstöðu til að nýta sér forkaupsrétt en...
View ArticleSextán skemmtiferðaskip til Siglufjarðar í sumar
Sextán skemmtiferðaskip hafa boðað komu sína til Siglufjarðar í sumar. Fyrsta skipið kemur þann 27. maí og það síðasta 24. september. Skipið Ocean Diamond kemur til dæmis átta ferðir til hafnarinnar...
View ArticleLjóðabækur á afslætti í Ljóðasetrinu
Nú er 50% afsláttur af öllum notuðum ljóðabókum í söluhorninu á Ljóðasetri Íslands á Siglufirði í febrúar. Fjöldi titla er í boði og verður opið um næstu helgi. Sendingarkostnaður bætist við verð.
View ArticleSterkar vindhviður á Siglufjarðarvegi og Ólafsfjarðarvegi
Mildir vindar blása með SV-átt á landinu og snjó og ís leysir jafnt á láglendi sem og helstu fjallvegum. Þessu veðurlagi fylgir stormur á heiðum um norðvestan- og norðanvert landið í allan dag og...
View ArticleDalvíkurmót í svigi og stórsvigi
Dalvíkurmót fyrir 15 ára og yngri verður haldið í Böggvistaðarfjalli 7.-8 febrúar næstkomandi. Mótið er opið öllum til þátttöku en í flokki 10 ára og eldri eiga eingöngu þeir sem keppa fyrir hönd...
View Article1-1-2 dagurinn í Fjallabyggð
Viðbragðsaðilar í Fjallabyggð munu halda 112 daginn hátíðlegan miðvikudaginn 11. febrúar næstkomandi. Sýning verður á tækjum og tólum sjúkraflutninga, björgunarsveita og Slökkviliðs Fjallabyggðar frá...
View ArticleNýr fréttavefur í Eyjafjarðarsveit
Fréttavefurinn Markvert í Eyjafjarðarsveit eða markvert.is er nýtt tilraunaverkefni í Eyjafjarðarsveit þar sem íbúar eru fréttamennirnir sjálfir og eiga þeir að senda inn fréttir og myndir frá...
View ArticleNýr þjónustukjarni og íbúðir fyrir fatlað fólk á Akureyri
Í síðustu viku fór fram vígsla á nýjum þjónustukjarna fyrir fötluð ungmenni að Borgargili 1 í námunda við Giljaskóla á Akureyri. Framkvæmdum við húsið lauk nú í byrjun árs og eru íbúar í óða önn að...
View ArticleÍrskir listamenn sýna í Alþýðuhúsinu á Siglufirði
Laugardaginn 7. febrúar næstkomandi opna Írsku listamennirnir Joe Scullion og Sinéad Onóra Kennedy sýninguna SAMANSAFN / ASSEMBLE í kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Þau hafa dvalið í Listhúsinu á...
View ArticleSkíðagöngumót í Fljótum í apríl
Skíðagöngumót verður haldið í Fljótum fyrir alla fjölskylduna föstudaginn langa þann 3. apríl næstkomandi. Gengnar verða stuttar vegalengdir í öllum flokkum barna, unglinga og fullorðinna. Keppt verður...
View ArticleLandsmót kvæðamanna á Siglufirði eftir mánuð
Landsmót kvæðamanna verður haldið á Siglufirði helgina 6. – 8. mars næstkomandi. Dagskrá verður eftirfarandi: Kvæðamenn koma með rútu að sunnan á föstudagskvöldið og gista ýmist á Hvanneyri eða á...
View ArticleForvitnileg ársskýrsla Bókasafns Fjallabyggðar
Út er komin ársskýrsla Bókasafns Fjallabyggðar fyrir árið 2014. Skýrsla er mjög ítarleg og áhugaverð fyrir þá sem vilja vita allt um safnið. Þarna má meðal annars lesa um 62% aukningu gesta frá árinu...
View ArticleVaðlaheiðargöng hálfnuð
Vaðlaheiðargöng eru nú komin í 50% af heildarlengd, en verktaki sprengdi í nótt og er nú lokið að grafa 3603 metra. Göngin verða um 7,17 km og 7,5 með vegskála. Búið er að grafa í 79 vikur. Mynd:...
View ArticleRekstur upplýsingamiðstöðvar í Ólafsfirði verði boðin út
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur lagt til að rekstur upplýsingamiðstöðvar í Ólafsfirði verði boðin út yfir sumartímann, frá 1. júní til 31. ágúst og starfsemi hennar verði í Bókasafni...
View ArticleVilja halda Strandmenningarhátíð á Siglufirði árið 2018
Örlygi Kristfinnssyni fyrir hönd Síldarminjasafns Íslands hefur óskað er eftir stuðningi Fjallabyggðar til að hægt verði að halda norræna strandmenningarhátíð á Siglufirði árið 2018. Leggur hann til að...
View ArticleÁhugaverð störf á Siglufirði
Núna eru nokkrar lausar stöður á Siglufirði sem kunna að vekja áhuga. Sigló Hótel auglýsir eftir yfirmatreiðslumanni sem hefur yfirumsjón yfir eldhúsum Sigló Hótel, Sunnu, Hannes Boy og Kaffi Rauðku....
View ArticleVilja byggja leiguíbúðir á Grenivík
Grýtubakkahreppur hefur nú auglýst eftir byggingavertaka til að byggja leiguíbúðir á Grenivík. Miðað er við að byggja tvær 3ja til 4ra herbergja íbúðir (parhús) í alútboði eftir forval. Sveitastjórnin...
View Article50 m/s vindhviða í Skarðsdalnum
Ein öflugasta vindhviða sem mælst hefur á veðurstöðina á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði kom núna á föstudaginn síðastliðinn og mældist úr suðvestanátt 50,4 m/s klukkan 16:50. Svæðið hefur verið...
View ArticleFramúrskarandi fyrirtæki í Skagafirði
Síðustu fimm ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki teljast til fyrirmyndar að teknu tilliti til ýmissa þátta sem varða rekstur og stöðu þeirra. Í ár eru það 577...
View ArticleTafir í Múlagöngum vegna vinnu
Vegna vinnu í Múlagöngum má búast við umferðartöfum aðfaranótt þriðjudags og miðvikudags frá kl. 21 til 06. Þetta kemur fram á vef vegagerðarinnar.
View Article