Erlendur ferðmaður var í sjálfheldu í Ólafsfjarðarmúla
Erlendur ferðamaður, lenti í sjálfheldu í Ólafsfjarðarmúla í gærkvöldi. Björgunarstarf gekk vel, en nokkurn viðbúnað þurfti til að koma manninum til hjálpar. Sigmenn sóttu manninn þar sem hann sat...
View ArticleTilboði Rauðku tekið í skólamáltíðir Grunnskóla Fjallabyggðar
Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt að verðtilboði Rauðku á Siglufirði verði tekið fyrir framleiðslu á hádegismati fyrir skólamötuneyti Grunnskóla Fjallabyggðar. Nefndin hafði áður...
View ArticleSiglfirðingamót í golfi á Akranesi í ágúst
Siglfirðingamótið í golfi verður haldið á Garðavelli á Akranesi sunnudaginn 24. ágúst og er það opið þeim sem eiga rætur sínar að rekja til Siglufjarðar eða tengjast Siglufirði sterkum böndum á einn...
View ArticleKanínukjöt frá Hvammstanga í haust
Birgit Kositzke á Hvammstanga er að hefja er að hefja kanínubúskap á Vatnsnesi. Fyrsta sendingin af íslensku kanínukjöti er væntanlegt í haust á markað. Sláturhúsið KVH á Hvammstanga er komin með öll...
View ArticleLeiðsögn um Sauðárkrók
Kristín Sigurrós Einarsdóttir og Sigrún Fossberg bjóða uppá göngu með leiðsögn um Sauðárkrók. Farið er frá kirkjunni alla daga kl. 20:30 og tekur gangan um einn og hálfan tíma. Verð er 2000 kr. en...
View ArticleHvalaskoðun Norðursiglingar
Hvalaskoðun Norðursiglingar frá Húsavík eru frumkvöðlar í sínu starfi. Hérna má sjá klippu úr einni ferð þeirra í júlí 2014. Powered by WPeMatico
View ArticleLögreglumaður synti úr Drangey í Skagafirði
Lögreglumaðurinn Jón Kristinn Þórsson synti frá Drangey í gærkvöldi í leiðinda veðri og í land. Jón Kristinn er í sérsveit lögreglunnar og er fjórði lögreglumaðurinn sem syndir úr Drangey í Skagafirði....
View ArticleUnglingalandsmótsdagskrá á fimmtudag
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki frá 31. júlí- 3. ágúst. Dagskrá keppnisgreina FIMMTUDAGUR STAÐUR TÍMI Golf Hlíðarendavöllur 15:00-20:00 Afþreyingadagskrá Fimmtudagur Þrautabraut Við...
View ArticleSalthús Síldarminjasafnsins
Salthús Síldarminjasafnsins mun rísa á þessum grunni. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók fyrstu skóflustunguna í lok maí af húsinu. Um er að ræða geymsluhús safnsins sem verður aðal munageymslan en...
View ArticleNytjamarkaður á Hofsósi
Nytjamarkaður verður á Hofsósi um næstu helgi og einnig helgina 7.-10 ágúst. Opið verður fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-17 og laugardaga og sunnudaga frá 13-18. Allir velkomnir, en enginn posti á...
View ArticleKF sigraði Sindra á Ólafsfjarðarvelli
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Sindri frá Hornafirði kepptu í 2. deild karla í knattspyrnu á Ólafsfjarðarvelli í kvöld. KF fékk fyrir leikinn tvo nýja erlenda leikmenn og byrjaði annar þeirra inná...
View ArticleHvalsporður smíðaður á Siglufirði
Aðalheiður Eysteinsdóttir og sonur hennar Arnar Ómarsson hafa smíðað hvalsporð í Alþýðuhúsinu á Siglufirði, sem er vinnustofa þeirra. Hvalsporðurinn sem er í raunstærð hefur fengið töluverða athygli en...
View ArticleKrílamót Byko í strandblaki á Siglufirði
Föstudaginn 1. ágúst fer fram Krílamót BYKO í strandblaki á strandblaksvellinum við Rauðku á Siglufirði. Mótið hefst kl 15:00 og eru tveir, tvær eða tvö saman í liði. Skráning á mótið og nánari...
View ArticleFrumsýning Í landlegu gekk vel
Frumsýning á einleik Þórarins Hannessonar Í landlegu var í Bátahúsi Síldarminjasafns Íslands á Siglufirði. Verkið fékk góðar viðtökur og eru næstu sýningar á föstudaginn og laugardaginn, 1. og 2....
View ArticleUnglingalandsmótsdagskrá á föstudag
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki frá 31. júlí- 3. ágúst. Afþreyingardagskrá Föstudagur Þrautabraut Við Sundlaug 08:00-24:00 Söngsmiðja Árskóli 10:00-12:00 Gönguferð um bæinn Frá...
View ArticleBókamarkaður á Bóksafninu á Siglufirði
Um helgina verður bókamarkaður á Bóksafni Fjallabyggðar á Siglufirði, að Gránugötu 24. Opið verður helgina 2.-3. ágúst frá kl. 12-15. Hægt er að fá fullan poka af bókum á 1000 kr, stakar bækur á 50 kr...
View ArticleAðalbakaríið á Siglufirði fær ekki bílalúgu
Aðalbakaríið á Siglufirði hefur nú stækkað í næsta hús sem áður var SR- Aðalbúð, Aðalgötu 26 á Siglufirði og stendur við gatnamót Grundargötu og Aðalgötu. Eigendur óskuðu eftir að fá að byggja bílalúgu...
View ArticleFær leyfi fyrir hænu en ekki hana á Siglufirði
Íbúar við Hvanneyrarbraut 52 á Siglufirði óskuðu eftir leyfi til að vera með hænur og hana á eign sinni og voru með samþykki nærliggjandi íbúa fyrir því. Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar...
View ArticleSíldarævintýrið er hafið á Siglufirði
Síldarævintýrið á Siglufirði hófst formlega í gær með Kertamessu í Siglufjarðarkirkju og söngi frá Þorvaldi Halldórssyni. Í dag er þétt dagskrá og má þar nefna helst Listasmiðju fyrir börn í...
View Article