Alþjóðlegir vetrarleikar skíðaíþrótta haldið á Akureyri
Alþjóðlegir vetrarleikar á skíðum og snjóbrettum verður haldið í Hlíðarfjalli á Akureyri 6.-9. mars 2014. Keppt verður í ýmsum greinum frjálsra skíðaíþrótta og á snjóbrettum. Mótið mun verða árlegt og...
View ArticleGísli Rúnar ráðinn til Dalvíkurbyggðar
Dalvíkurbyggð hefur ráðið Gísla Rúnar Gylfason í stöðu íþrótta- og æskulýðsfulltrúa hjá sveitarfélaginu. Hann starfaði áður hjá Fjallabyggð. Umsækjendur voru alls 13. Gísli Rúnar er með BA gráðu í...
View ArticleInnanhússmót í knattspyrnu í Fjallabyggð
Innanhúsmót KF Kjarna verður haldið í íþóttahúsinu á Siglufirði á morgun, laugardaginn 28. desember. 8 lið eru skráð til leiks. Við viljum biðja menn í liðum í Riðli 1 að vera mættir tímanlega kl.10:00...
View ArticleFjórar áramótabrennur í Skagafirði í ár
Fjórar áramótabrennur verða í Skagafirði á gamlárskvöld. Á Sauðárkróki, á Hofsósi, á Hólum og í Varmahlíð og hefjast þær kl 20:30 á öllum stöðum. Brennan á Sauðárkróki verður neðan við iðnaðarsvæðið...
View ArticleGamlársdagshlaup á Sauðárkróki
Gamlársdagshlaupið verður haldið á Sauðárkróki hefst á hádegi á gamlársdag, 31. desember. Skráningar hefjast kl. 12:30 í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki og lagt verður af stað þaðan kl 13:00. Vegalengdir...
View ArticleÓlafsfjarðarmúli opinn
Ólafsfjarðarmúli er nú opinn en er þó enn varúðarstig vegna snjóflóðahættu. Þæfingsfærð er á Siglufjarðarvegi. Á Norðurlandi vestra er hálka og skafrenningur eða él. Vegagerðin greinir frá þessu....
View Article220 manns á jólaballi Siglfirðingafélagsins
220 manns á öllum aldri skemmtu sér vel á jólaballi Siglfirðingafélagsins sem haldið var í KFUM salnum við Holtaveg í Reykjavík. Stúfur og Hurðaskellir mættu á svæðið og dönsuðu í kringum jólatréð og...
View ArticleJákvæðar fréttir fluttar úr Fjallabyggð
Nýr samfélagsvefur hefur verið stofnaður á Facebook sem kallast Jákvæðar fréttir úr Fjallabyggð. Fyrsti kynningarfundur var haldinn í Ljóðasetri Íslands á Siglufirði og var fundurinn opnaður með orðum...
View ArticleÍþróttamaður ársins 2013 valinn í Fjallabyggð
Tilkynnt verður um val á íþróttamanni ársins 2013 í Fjallabyggð í dag á Allanum Siglufirði. Athöfnin hefst kl 17:00. Skíðamaðurinn Sævar Birgisson hefur verið valinn s.l. 2 ár þannig mikil spenna er...
View ArticleFlugeldasala í Ólafsfirði
Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Tindur í Ólafsfirði verður opin sem hér segir: 28. desember: 17-19 29. desember: 13-18 30. desember: 16-21 31. desember: 11-14 Salan er staðsett í Tindaseli, sem...
View ArticleBæjarstjóri Dalvíkurbyggðar sæmd fálkaorðu
Ellefu Íslendingar voru sæmdir íslensku fálkaorðunni við athöfn á Bessastöðum í dag af forseta Íslands, meðal þeirra var Svanfríður Jónasdóttir bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar en hún fékk riddarakross...
View ArticleFlugeldasýningin á Siglufirði
Myndband frá flugeldasýningunni á Siglufirði, 31.12.13. Steingrímur Kristinsson tók myndbandið. Powered by WPeMatico
View ArticleÞjóðlagakver með kvæðalögum frá Þingeyjarsýslum
Guðrún Ingimundardóttir tónlistarkennari á Siglufirði er höfundur bókarinnar Þjóðlagakver sem er það fyrra af tveimur með þjóðlögum og kvæðalögum frá Þingeyjarsýslum við ljóð eftir þingeysk skáld....
View ArticleYfir 20.000 gestir á Síldarminjasafninu árið 2013
Síldarminjasafnið á Siglufirði hefur gefið út að árið 2013 hafi verið met ár, en þá heimsóttu yfir 20.000 gestir safnið. Þá var hlutfall erlendra gesta 46% sem er met en árið 2012 voru þessir gestir...
View ArticleAuglýst eftir Bæjarlistamanni Fjallabyggðar 2014
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur auglýst eftir umsóknum og/eða rökstuddum ábendingum um bæjarlistamann Fjallabyggðar 2014. Nafnbótin bæjarlistamaður getur hlotnast einstökum listamanni...
View ArticleFyrirlestur fyrir íþróttakrakka á Dalvík
UMSE mun standa fyrir tveim fyrirlestrum á Dalvík 4.-5. janúar. Fyrirlestrarnir fara fram í Dalvíkurskóla og eru ætlaðir íþróttakrökkum, 11 ára og eldri. Ekkert þátttökugjald er að fyrirlestrinum og...
View ArticleKnattspyrnufólk Fjallabyggðar 2013
Í kjöri Íþróttamanns Fjallabyggðar þann 28. desember var einnig valið besta og efnilegasta knattspyrnufólk Fjallabyggðar. Knattspyrnumaður Fjallabyggðar 2013 var valinn Eiríkur Ingi Magnússon en...
View ArticleFrjálsíþróttafólk Fjallabyggðar 2013
Í kjöri um Íþróttamann ársins í Fjallabyggðar voru valin einnig þau efnilegustu í frjálsum íþróttum. Fyrir kjörinu urðu þau Elín Helga Þórarinsdóttir og Björgvin Daði Sigurbergsson. Þau unnu bæði til...
View ArticleKirkjutröppur Akureyrar handmokaðar til að spara pening
Akureyrarbær hefur ákveðið að handmoka skuli kirkjutröppurnar við Akureyrarkirkju í vetur þar sem kostnaður við upphitun þykir of hár. Starfsmenn Akureyrarbæjar munu handmoka tröppurnar og bera sand á...
View ArticleBankaútibúið í Ólafsfirði 100 ára
Arion banki í Ólafsfirði er 100 ára um þessar mundir. Þetta var áður Sparisjóður Ólafsfjarðar í næstum heila öld en sumarið 2009 eignaðist Arion banki 99% í Sparisjóði Ólafsfjarðar. Bankinn er opinn...
View Article