Sævar Birgisson undir Ólympíu lágmarkinu
Á laugardaginn síðastliðinn keppti Sævar Birgisson í sprettgöngu sem fram fór í Östersund í Svíþjóð. Sævar hafnaði í 52.sæti af 97 keppendum og var hann 11,30 sek á eftir Anton Lindblad sem sigraði...
View ArticleSkólahreysti í Fjallabyggð
Í síðustu viku var hreystidagur hjá 5. -10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar og var dagurinn tileinkaður Skólahreysti. Allir nemendur í 5. -7. bekkur fengu að spreyta sig í Skólahreystibrautinni í...
View ArticleEin kona og þrettán karlar sóttu um starf bæjarverkstjóra í Fjallabyggð
14 umsækjendur eru um starf bæjarverkstjóra frá deildarstjóra tæknideildar Fjallabyggðar. Eina kona er meðal umsækjenda, og svo þrettán karlar. Umsækjendur eru: Þórður Guðmundsson Heimir Heimisson...
View ArticleEin kona og þrettán karlar sóttu um starf bæjarverkstjóra í Fjallabyggð
14 umsækjendur eru um starf bæjarverkstjóra frá deildarstjóra tæknideildar Fjallabyggðar. Eina kona er meðal umsækjenda, og svo þrettán karlar. Umsækjendur eru: Þórður Guðmundsson Heimir Heimisson...
View ArticleNýtt jólalag úr Fjallabyggð
Út er komið nýtt jólalag sem heitir “Jólin eru ég og þú” og er lagið eftir Magnús Ólafsson og textinn eftir Guðrúnu Pálínu Jóhannsdóttur en þau eru bæði frá Ólafsfirði Daníel Pétur Daníelsson betur...
View ArticleJólatónleikar í Akureyrarkirkju
Hátíð í bæ! Jólatónleikar í Akureyrarkirkju 12. desember. Karlakór Akureyrar-Geysir og Stúlknakór Akureyrarkirkju taka höndum saman á hátíðlegum og fallegum jólatónleikum í Akureyrarkirkju á miðri...
View ArticleLandsmót kvæðamanna haldið á Siglufirði
Landsmót kvæðamanna 2014 verður haldið 28. febrúar til 2. mars á Siglufirði. Dagskrá mótsins er enn í vinnslu. Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar: Powered by WPeMatico
View ArticleMatarbakkar sendir í Grunnskólann á Siglufirði
Nemendur í Grunnskóla Fjallabyggðar á Siglufirði í 1.-4. bekk fá nú senda matarbakka frá Kaffi Rauðku, en áður þurftu nemendur að ganga í matsal Kaffi Rauðku og borða þar og þurftu því að fara yfir...
View ArticleLeikfélag Dalvíkur 70 ára á næsta ári
Það verður mikið um dýrðir hjá Leikfélagi Dalvíkur á næsta ári, en þá verður leikfélagið 70 ára. Í janúar 2014 munu æfingar hefjast á verkinu, Þið munið hann Jörund, eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni....
View ArticleSiglufjarðarapótek opnar útibú í Ólafsfirði
Siglufjarðarapótek hefur opnað útibú í Ólafsfirði, nánar tiltekið í Heilsugæslustöðinni Hornbrekku. Það verður opið á virkum dögum frá kl. 8-16. Mynd: Ragnar Magnússon, fyrir Héðinsfjörður.is Powered...
View ArticleGrunnskólahúsið á Siglufirði 100 ára
Grunnskólahúsið við Norðurgötu á Siglufirði verður 100 ára þann 18. desember næstkomandi. Húsið verður opið fyrir gesti og gangandi þann dag frá kl. 11-13. Nemendur í 1-4 bekk hafa unnið verkefni um...
View ArticleJólaljósin á Siglufirði
Glæsilegar myndir sem fanga jólaljósastemninguna á Siglufirði. Powered by WPeMatico
View ArticleJólabingó KF
SUNNUDAGINN 15.DESEMBER NK. VERÐUR JÓLABINGÓ KF HALDIÐ Í MENNINGARHÚSINU TJARNARBORG Í ÓLAFSFIRÐI KLUKKAN 15:00. MEÐAL VINNINGA ER T.D. GJAFABRÉF HJÁ ICELANDAIR AÐ VERÐMÆTI 25.000.- MATARKÖRFUR,...
View ArticlePálmi Gunnarsson með tónleika á Siglufirði
Pálmi Gunnarsson, einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, verður með tónleika á Kaffi Rauðku á Siglufirði,laugardaginn 14.desember næstkomandi þar sem hann kemur fram með tónlistarmönnunum...
View ArticleHaustsýning nemenda í MTR
Haustsýning nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga verður haldin í skólanum laugardaginn 14. desember kl. 13:00 – 16:00. Málverk, ljósmyndir, verkefni um afþreyingu og viðskiptatækifæri á Tröllaskaga,...
View ArticleBókavörður óskast í Ólafsfirði
Laust er til umsóknar 50% framtíðarstarf bókavarðar í Bókasafni Fjallabyggðar í Ólafsfirði. Leitað er eftir skipulögðum einstaklingi með ríka þjónustulund og jákvæða framkomu til að sinna afgreiðslu og...
View ArticleSamstarf milli tónskóla í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð hafa gert með sér samstarfssamning um samstarf og stjórnun tónlistarskóla í sveitarfélögunum. Með því lýsa sveitarfélögin yfir vilja til að efla samstarf skólanna enn...
View ArticleSnjóflóð lokar veginum milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur
Snjóflóð féll á veginn í Ólafsfjarðarmúla í nótt og er vegurinn milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur því lokaður, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Ekki er vitað að svo stöddu hversu stórt flóðið er en...
View ArticleRafmagnstruflun á Ólafsfirði á mánudaginn
Tilkynning frá Rarik Norðurlandi: Raforkunotendur Ólafsfjörður (Túngata og Hornbrekkuvegur), það verður rafmagnstruflun á mánudaginn 16.12.2013 kl. 10:30 til 12:00 vegna vinnu við spennistöð. Rarik...
View ArticleJólaþorp í Grunnskóla Fjallabyggðar
Þetta fallega jólþorp var sett upp í vikunni í Grunnskóla Fjallabyggðar á Ólafsfirði en það er staðsett á neðri hæðinni þar. Myndin er frá heimasíðu Grunnskóla Fjallabyggðar, fjallaskolar.is Powered by...
View Article