Pæjumótið á Siglufirði
Hið árlega Pæjumót Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður haldið laugardaginn 12. ágúst. Keppt verður í 6. og 7. flokki kvenna en að þessu sinni verður Pæjumótið dagsmót. Flestir keppendur mæta á...
View ArticleVarðandi breytingar að hefja akstur með yngstu börnin frá Ólafsfirði til...
Íbúar í Fjallabyggð halda áfram að berjast gegn breyttri fræðslustefnu sem Fjallabyggð hefur boðað fyrir Grunnskóla Fjallabyggðar. Rúmlega 38% af kjörstofni í Fjallabyggð mótmæla nýrri fræðslustefnu....
View ArticleBókamarkaðurinn mikli á Dalvík
Bókasafnið á Dalvík mun standa fyrir sölu á þeim bókum sem þurft hefur að grisja á árinu. Flestar bækurnar koma frá Náttúrusetrinu á Húsabakka sem lagt var niður í haust en bækurnar þar var sameinaður...
View ArticleHarmóníkan hljómar í gegnum fjölbreytta efnisskrá
Ásta Soffía Þorgeirsdóttir frá Húsavík, Kristina Bjørdal Farstad frá Tennfjord í Noregi og Marius Berglund frá Moelv í Noregi hafa öll verið að læra saman á harmóníku í Norges musikkhøgskole. Þau halda...
View ArticleFiskidagurinn mikli á Dalvík
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í 17. sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Ennfremur er allur matur og skemmtan á...
View ArticleBúast við umferðartöfum í Múlagöngum
Búast má við mikilli umferð um Múlagöngin við Ólafsfjörð um helgina og einhverjum umferðartöfum. Lögregla verður á staðnum og mun stýra umferð þegar þurfa þykir. Vegfarendur eru beðnir að taka tillit...
View ArticleBiðlistar í Menntaskólann á Tröllaskaga
Starfsmenn Menntaskólans á Tröllaskaga vinna nú hörðum höndum að undirbúa haustönn skólans. Byrjað er að taka umsækjendur af biðlistum inn í skólann en þeir sem ekki hafa greitt skólagjöld á réttum...
View ArticleNýr togari á leið til Sauðárkróks
Nýr togari FISK Seafood, Drangey SK-2, hélt af stað til Sauðárkróks föstudaginn 4. ágúst síðastliðinn. Áætlaður siglingartími í Skagafjörðinn er um hálfur mánuður og því áætluð heimkoma í kringum 18....
View ArticleKöld nótt á Siglufirði
Tjaldbúar á Siglufirði og í Ólafsfirði hafa líklega fundið aðeins fyrir kuldanum í nótt, hitinn fór niður fyrir 2° í nótt, en hiti mældist á miðnætti 1,8°. Aftur fór að hlýna þegar leið á nóttina og í...
View ArticleNýr togari vígður á Dalvík
Hinu nýja skipi Samherja á Dalvík var formlega gefið nafnið Björgúlfur EA-312 við hátíðlega athöfn í gær. Koma Björgúlfs er hluti af mjög metnaðarfullri uppbyggingu í útgerð og landvinnslu á Dalvík,...
View ArticleOpnunartónleikar Berjadaga 2017
Þríeyki glæsilegra söngvara setur tóninn fyrir Berjadaga að þessu sinni með hrífandi söngdagskrá í Ólafsfjarðarkirkju, fimmtudaginn 17. ágúst kl. 20:00. Tenórarnir frá Siglufirði ásamt Elfu Dröfn...
View ArticleNámsgögn í grunnskólum Skagafjarðar ókeypis
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur ákveðið að bjóða nemendum grunnskóla í Skagafirði námsgögn þeim að kostnaðarlausu frá og með skólaárinu 2017. Með þessari ákvörðun bætist Sveitarfélagið Skagafjörður...
View ArticleTæplega 2500 bílar um Múlagöng í gær
Eins og venja hefur verið síðustu ár þá hefur umferð um Múlagöng verið margföld um helgina þar sem Fiskidagurinn mikli hefur verið haldinn á Dalvík. Í gær var aðal kvöldið á Fiskideginum á Dalvík og...
View ArticleToppbarátta á Ólafsfjarðarvelli í dag
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar leikur við Kára frá Akranesi í lokaleik 13. umferðar í 3. deild karla í dag. Aðeins munar þremur stigum á liðunum, en Kári er í 1. sæti og KF í 2. sæti deildarinnar....
View ArticleAlexander Már með þrennu gegn KF
KF og Kári léku í 3. deild karla í dag á Ólafsfjarðarvelli í 10 stiga hita. KF gerði tvær breytingar frá síðasta leik sem var 29. júlí og hefur liðið því ekki leikið í töluverðan tíma í þessu hléi....
View ArticleNýtt ferðaþjónustufyrirtæki með sjóferðir frá Ólafsfirði
Fairytale At Sea er nýtt ferðaþjónustufyrirtæki í Ólafsfirði sem sérhæfir sig í stuttum sjóferðum með leiðsögumanni á sæþotum allt árið um kring. Eigendur eru Halldór Guðmundsson og Sölvi Lárusson, en...
View ArticleKammertónleikar Berjadaga á föstudaginn
Kammertónleikar Berjadaga í Ólafsfirði verða á föstudaginn næstkomandi í Ólafsfjarðarkirkju, en hátíðin hefst á fimmtudaginn. Hin unga og upprennandi Hulda Jónsdóttir fiðluleikari og Bjarni Frímann...
View ArticleGrunnskóli Fjallabyggðar starfar eftir nýrri fræðslustefnu
Skólasetning Grunnskóla Fjallabyggðar fer fram miðvikudaginn 23. ágúst næstkomandi, stundaskrár og ritföng verða afhent nemendum. Nemendur 1. bekkjar mæta í boðuð viðtöl til umsjónarkennara....
View Article181 fengu lækkun á fasteignaskatti í Skagafirði
Endurreikningi afsláttar á fasteignaskatt vegna ársins 2017 hjá Sveitarfélaginu Skagafirði er lokið. Við álagningu fasteignagjalda í janúar s.l. var tilkynnt að inneign eða skuld gæti myndast við...
View ArticleSkógardagur Norðurlands í Kjarnaskógi
Skógardagur Norðurlands verður haldinn laugardag 19. ágúst í Kjarnaskógi. Hápunktur dagsins er taka formlega í notkun nýtt útivistar- og grillsvæði við Birkivöll. Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri...
View Article