Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufirði óskar eftir starfsmanni í eldhús
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði óskar eftir starfsmanni í eldhús. Ráðningartími frá 1. mars 2017 til 31. ágúst 2017. Helstu verkefni og ábyrgð – Almenn eldhússtörf og eldamennska – Aðstoð...
View ArticleSöngkeppni félagsmiðstöðva á Norðurlandi
Undankeppni söngkeppninnar Samfés fyrir Norðurland fór fram 27. janúar síðastliðinn á Dalvík. Félagsmiðstöðvar á Norðurlandi mættu með sín atriði og tóku þátt í dansleik. Þrettán söngatriði voru skráð...
View ArticleTólf prósent aukning nemenda í MTR
Um 350 nemendur eru skráðir í nám við Menntaskólann á Tröllaskaga á vorönn 2017. Þar af eru um 100 staðnemar en um 250 fjarnemar. Þetta eru um 12% fleiri nemendur en á haustönn 2016. Fjölmennasta...
View ArticleBjórferðir á Norðurlandi
Lamb Inn Travel, ferðaskrifstofa á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit, hefur hafið sölu á svokölluðum bjórferðum á Norðurlandi. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða ferðir þar sem þemað er...
View ArticleTvö úr Skíðafélagi Ólafsfjarðar á HM
Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramótið í norrænum greinum, Elsa Guðrún Jónsdóttir og Sævar Birgisson frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar eru í þessum hóp. Að þessu sinni fer...
View ArticleNýtt útlit á Héðinsfirði
Nú um helgina hefur verið unnið að því að uppfæra útlit vefsins Héðinsfjörður.is. Margar skemmtilegar nýjungar eru nú í boði, meðal annars um meira og fjölbreyttara auglýsingapláss. Fréttir eru nú...
View ArticleOpið hús í leikskólanum Ársölum á Sauðárkróki
Í tilefni af degi leikskólans mánudaginn 6. febrúar verður opið hús á eldra stigi leikskólans Ársala á Sauðárkróki. Þangað verður gestum og gangandi boðið að koma og fylgjast með daglegu starfi...
View ArticleTilboðum tekið í gervigrasi á Sauðárkróki
Opnun tilboða í fyrirhugaðan gervigrasvöll á Sauðárkróki voru opnuð nýlega. Byggðarráð samþykkti að taka tilboðum lægstbjóðenda í liðina gervigras og undirlag og hinsvegar flóðalýsingu. Samþykkt hefur...
View ArticleSkoða byggingu rennibrautar í Varmahlíðarsundlaug
Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt að skoð hvort hægt sé að koma upp rennibraut við sundlaugina í Varmahlíð og hefur falið sveitarstjóra Skagafjarðar að vinna kostnaðarmat.
View ArticleUppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2017. Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni, auk þess veitir sjóðurinn stofn- og...
View ArticleKlassík í Bergi á Dalvík
Oddur Arnþór Jónsson barítónsöngvari og Somi Kim píanóleikari flytja fjölbreytta dagskrá í Bergi menningarhúsi á Dalvík, laugardaginn 18. febrúar kl. 14-17. Á efnisskránni verða íslensk, þýsk, frönsk...
View ArticleVatnsaflsvirkjun til sölu í Ólafsfirði
Vatnsaflsvirkujunin Kerahnjúkavirkjun í Burstabrekkudal í Ólafsfirði hefur verið auglýst til sölu. Virkjunin er vatnsaflsvirkjun sem stofnuð var árið 2004 og er afl hennar 370 kw og möguleiki er á...
View ArticleÍslenska gámafélagið biðst afsökunar á sorphirðumáli í Fjallabyggð
Íslenska gámafélagið sem sér um sorphirðu í Fjallabyggð hefur beðist afsökunar á atviki þar sem flokkað sorp var losað í sama sorphirðubílinn. Ábendingar íbúa í Fjallabyggð var til þess að...
View ArticleHeimsmeistaramót kvenna í íshokkí á Akureyri
Heimsmeistaramót í 2. deild kvenna í íshokkí verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri 27. febrúar til 5. mars 2017. Þátttökuþjóðir eru auk Íslands, Spánn, Tyrkland, Rúmenía, Nýja Sjáland og Mexíkó....
View ArticleLaust starf í Vínbúðinni á Siglufirði
Vínbúðin á Siglufirði leitar að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingi sem er tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu. Starfshlutfall er 87%. Umsækjandi skal hafa náð 20 ára...
View ArticleÚtboð vegna bæjarbryggju á Siglufirði
Hafnarsjóður Fjallabyggðar óskar eftir tilboð í verkið Bæjarbryggja-þekja. Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. ágúst 2017. Helstu verkþættir eru: Jafna yfirborð undir þekju og malbik, 7.200 m2 Leggja...
View ArticleEyrarrósin 2017
Alls bárust 37 umsóknir um Eyrarrósina í ár allstaðar af landinu. Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Hún beinir sjónum að og hvetur til...
View ArticleUngir forritarar í Fjallabyggð
Í Grunnskóla Fjallabyggðar er farið í að kenna forritun í upplýsingatækni á miðstigi. Notast er við efni frá Code.org vefnum, en þar má finna myndbönd og kennsluefni fyrir byrjendur í forritun. Meðal...
View ArticleSigló Ski Lodge er ný viðskiptahugmynd í ferðaþjónustu
Sigló Ski Lodge er ein af þeim 10 viðskiptahugmyndum sem hafa verið valdar til þátttöku í tíu vikna viðskiptahraðal Startup Tourism sem hefst þann 16. febrúar næstkomandi. Verkefnið er sérsniðið að...
View ArticleNý auglýsing frá Sigló hótel
Sigló hótel hefur birt þessa skemmtilegu auglýsingu á Youtube rásinni sinni.
View Article