Jólatrésskemmtun í Hrísey
Jólatrésskemmtun verður haldin 26. desember í Íþróttamiðstöðinni í Hrísey og hefst kl. 14:00. Dansað verður í kringum jólatréð og allir krakkar fá eitthvað góðgæti frá jólasveinunum sem mæta á svæðið....
View ArticleJólaball Lions á Sauðárkróki
Jólabarnaball Lionsklúbbs Sauðárkróks og Lionsklúbbsins Bjarkar verður haldið í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra , miðvikudaginn 28. desember kl. 17:00.
View ArticleAlþingismaður velti bíl á Siglufjarðarvegi
Jón Gunnarsson, Alþingismaður og kona hans Halla lentu í kröppum dansi á Siglufjarðarvegi á jóladag, en þau hugðust heimsækja fjölskyldumeðlimi á Siglufirði. Ekki vildi betur til en svo að þau misstu...
View ArticleTæplega 124 þúsund skemmtiferðaskipafarþegar á Akureyri 2016
Fjöldi skemmtiferðaskipa sem heimsækir Akureyri fer vaxandi á hverju ári. Sömuleiðis hefur minni skipum sem hafa viðkomu bæði á Akureyri og í Grímsey fjölgað. Skemmtiferðaskipin hafa mikla þýðingu...
View ArticleFlugeldasala í Hrísey
Flugeldasala Björgunarsveitarinnar verður í Hrísey dagana 28. – 31. desember í húsnæði sveitarinnar að Ægisgötu 13. Opið frá kl. 16:00 – 20:00 miðvikudag – föstudags og kl. 11:00 – 14:00 á gamlársdag....
View ArticleFjórar brennur í Skagafirði á gamlárskvöld
Fjórar áramótabrennur eru í Skagafirði á gamlársdagkvöld. Á Hofsósi verður kveikt í brennu á Móhól kl. 20:30. Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Grettis hefst kl. 21:00. Á Hólum verður kveikt í...
View ArticleÞrettándabrenna og flugeldasýning
Þrettándabrenna og flugeldasýning Kiwanisklúbbsins Skjaldar í Fjallabyggð verður haldin föstudaginn 6. janúar 2017, í samvinnu við Björgunarsveitina Stráka og 10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar. Blysför...
View ArticleElsa Guðrún Íþróttamaður Fjallabyggðar 2016
Elsa Guðrún Jónsdóttir hefur verið kjörin skíðamaður ársins og Íþróttamaður Fjallabyggðar 2016 á árlegu hófi sem haldið var í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Það eru ÚÍF, Fjallabyggð og...
View ArticleGuðsþjónustur í Skagafirði á gamlársdag
Guðsþjónustur verða í kirkjum Skagafjarðar á gamlársdag sem hér segir: Áramótamessa í Glaumbæjarkirkju kl. 14:00. Helgistund í Hóladómkirkju kl. 14:00. Helgistund í Hofsósskirkju kl. 14:00....
View ArticleÍþróttamaður Skagafjarðar 2016
Pétur Rúnar Birgisson körfuknattleiksmaður Tindastóls hefur verið valinn besti íþróttamaður Skagafjarðar árið 2016 og Israel Martin þjálfari meistaraflokks Tindastóls í körfu, besti þjálfari ársins ....
View ArticleFlugeldaveisla í Fjallabyggð
Árið var hvatt með brennum og flugeldum í Fjallabyggð á gamlársdag. Björgunarsveitinar Strákar og Tindur sá um flugeldasýningar á Siglufirði og í Ólafsfirði.
View ArticleUm 25.000 heimsóttu Síldarminjasafnið árið 2016
Á nýliðnu ári heimsóttu 25.000 manns Síldarminjasafnið á Siglufirði, sem er met í aðsókn. Um er að ræða tæplega 15% aukningu frá fyrra ári auk þess sem erlendum gestum fjölgaði töluvert, en þeir telja...
View ArticleÍþróttamaður Dalvíkurbyggðar í Bergi
Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi fimmtudaginn 5. janúar 2017 kl. 16:00. Dagskrá: 16:00 Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kósýheitum 16:10...
View ArticleNikulásarmótið fer fram í september í Ólafsfirði
Hið árlega Nikulásarmót verður á sínum stað þann 3. september 2017, mótið er nú dagsmót en stóð áður í 2 daga. Knattspyrnumótið hefur verið haldið í Ólafsfirði síðan 1991. Nikulás er félag sem nokkrir...
View ArticleCNN gerði þátt um björgunarsveitir á Íslandi
Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN vann í samvinnu við Landsbjörgu, stutta fréttaskýringu um björgunarsveitirnar á Íslandi og óeigingjarnt starf sjálfboðaliðanna sem ávallt eru til taks.
View ArticleJátaði að hafa skemmt fjórar kirkjur á Akureyri
Maður á þrítugsaldri var handtekinn á Akureyri í dag, grunaður um skemmdarverk á fjórum kirkjum í bænum í fyrrinótt. Við skýrslutökur hjá Lögreglunni á Akureyri játaði maðurinn verknaðinn. Hann er...
View ArticleGrunnskólakennarar í Fjallabyggð byrjuðu árið á námskeiði
Grunnskóli Fjallabyggðar hófst á starfsdegi í byrjun vikunnar þar sem kennarar tóku þátt í námskeiðinu Leikur að læra. Leikur að læra er kennsluaðferð þar sem öll kennsla er hugsuð út frá þörfum barna...
View ArticleSveinspróf í tréiðnum á Sauðárkróki
Sveinspróf var haldið í tréiðnadeild Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra dagana 9. – 13. desember 2016. Verkefni prófsins var að þessu sinni valmaþak. Prófið er bæði verklegt og bóklegt og...
View ArticleArnór Snær Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2016
Arnór Snær Guðmundsson, Golfklúbbnum Hamar, hefur verið valinn Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2016. Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar var lýst við hátíðlega athöfn í Bergi menningarhúsi í...
View Article13 skíðakrakkar frá Siglufirði á leið til Austuríkis
Alls eru þrettán iðkendur frá Skíðafélagi Siglufjarðar Skíðaborg á leiðinni til Austurríkis í æfingaferð. Þau dvelja í eina viku við skíðaæfingar í alpagreinum. Með í för er þjálfari, fararstjórar og...
View Article