Lausar stöður í Grunnskóla Fjallabyggðar
Skólaliða vantar í 50% starf við Grunnskóla Fjallabyggðar. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skólaliðastarfið er blandað starf sem felur í sér ræstingu á skólahúsnæði við Norðurgötu Siglufirði, gæslu...
View ArticleVinadagur í grunnskólum í Skagafirði
Vinadagurinn 2016 var haldinn í Skagafirði í vikunni og komu saman allir bekkir grunnskólanna og skólahópar leikskólanna í Skagafirði ásamt fyrsta árs nemum Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra og...
View ArticleOpna gallerý og vinnustofur listamanna á Akureyri
Í dag, laugardaginn 22. október kl. 13 opnar ART AK sem er gallerý og vinnustofur myndlistarmanna. Á opnuninni verður jafnframt opnuð myndlistarsýning þar sem eftirfarandi myndlistarfólk sýnir:...
View ArticleVilja stofna öldungaráð í Fjallabyggð
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar hefur lagt til að stofnað verði sérstakt öldungaráð í Fjallabyggð. Hlutverk ráðsins er að vera bæjarstjórn Fjallabyggðar til ráðgjafar um málefni og hagsmuni bæjarbúa 67...
View ArticleMikil fjölgun skemmtiferðaskipa til Siglufjarðar
Nú þegar hafa 33 skemmtiferðaskip bókað komu sína til Siglufjarðar á árinu 2017. Þessi fjölgun má meðal annars rekja til stórbættrar aðstöðu á hafnarsvæðinu á Siglufirði. Í sumar voru 14...
View ArticleSkíðakrakkar ganga í hús á Siglufirði
Fréttatilkynning frá Skíðafélagi Siglufjarðar Skíðaborg. Kæru Siglfirðingar, nú fer snjórinn að koma!! Á miðvikudag 26.október og fimmtudag 27.október munu iðkendur Skíðafélagsins á Siglufirði ganga í...
View ArticleÓánægja með óklárað listaverk í Hrísey
Talsverð óánægja er vegna listaverks eftir Dean Smith við Austurveg í Hrísey. Verkið er óklárað og telja margir íbúar í Hrísey að verkið sé orðið hættulegt. Hverfisráð Hríseyjar hefur lagt til að...
View ArticleÁhersluatriði Samfylkingar á Norðurlandi vestra
Samfylking á Norðurlandi vestra ætlar að: efla starfsemi heilbrigðisstofnana á Norðurlandi vestra leggja áherslu á matvælaöryggi, lýðheilsustefnu og landbúnað í sátt við byggð og náttúru berjast...
View ArticleStuðningur við búskaparskógrækt í Vestur–Húnavatnssýslu
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur falið Skógræktinni umsjón með framkvæmd verkefnis í búskaparskógrækt í Vestur-Húnavatnssýslu. Um er að ræða átak til eins ár sem felur m.a. í...
View ArticleÁgætu kjósendur
Á laugardaginn verður kosið til Alþingis. Þá gefst kjósendum tækifæri á að hafa áhrif á stjórn landssins á komandi árum. Valið er kjósenda. Undanfarin þrjú og hálft ár hefur verið hér við völd...
View ArticleListaverkasýning leikskólabarna á Siglufirði
Leikskólabörn á Leikskólanum Leikskálum á Siglufirði halda listaverkasýningu í Ráðhúsinu á Siglufirði sunnudaginn 30. október kl. 14:00. Allir velkomnir.
View ArticleSíldarminjasafnið fær 35 milljónir fyrir Salthúsið
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra og Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafns Íslands undirrituðu í vikunni samning um stofnstyrk til að fjármagna hluta kostnaðar við uppbyggingu á...
View ArticleKF fær 1.4 milljónir frá KSÍ í barna- og unglingastarf
Stjórn KSÍ hefur samþykkt að leggja til um 51 milljónir króna til barna-og unglingastarfs sem skiptist á milli aðildarfélaga í deildum öðrum en úrvalsdeild. Greiðslan til félaganna skal renna óskipt...
View ArticleViðurkenningar í ferðaþjónustu á Norðurlandi
Markaðsstofa Norðurlands veitir árlega þrjár viðurkenningar til fyrirtækja og einstaklinga í ferðaþjónustu sem þykja hafa skarað fram úr á Norðurlandi. Viðurkenningarnar voru veittar á Uppskeruhátíð...
View ArticleKosningar í dag
Við Alþingiskosningar, sem fram fara í dag, 29. október 2016, er skipting í kjördeildir í sveitarfélaginu Fjallabyggð sem hér segir: Í kjördeild I í Ráðhúsi Siglufjarðar, 2. hæð kjósa íbúar...
View ArticleHvar á að kjósa í Skagafirði?
Við Alþingiskosningar sem fram fara í dag laugardaginn 29. október er skipan í kjördeildir í Skagafirði sem hér segir: Kjördeild í Félagsheimilinu Skagaseli, þar kjósa íbúar fyrrum Skefilstaðahrepps –...
View ArticleFramkvæmdir við Sundlaugar Akureyrar
Framkvæmdir standa nú yfir við Sundlaugar Akureyrar. Verið er að lækka svæðið nyrst þar sem áður var sólbaðssvæði til móts við umhverfi sundlauganna og settar verða upp þrjár nýjar rennibrautir....
View ArticleKirkjukór Ólafsfjarðar 100 ára
Í tilefni af 100 ára afmæli Kirkjukórs Ólafsfjarðar verður haldin afmælishátíð í menningarhúsinu Tjarnarborg, laugardaginn 5. nóvember næstkomandi. kl. 15:00-17:00. Allir vinir og velunnarar kórsins...
View ArticleBarnasýning Þjóðleikhússins í Fjallabyggð
Fimmtudaginn 3. nóvember kl. 10:00 mun Þjóðleikhúsið koma til Fjallabyggðar og bjóða 5-6 ára börnum að njóta barnasýningar í boði leikhússins. Þjóðleikhúsið hefur undanfarin átta ár boðið börnum í...
View ArticleStörfum fækkar hjá Ramma með komu nýs togara
Rammi hf. í Fjallabyggð mun leggja tveimur frystitogurum, þeim Sigurbjörgu og Mánabergi líklega í byrjun næsta árs þegar að nýr frystitogari, Sólberg verður tekinn í rekstur. Nýi frystitogarinn er...
View Article