Tveir létust í flugslysi við Akureyrarflugvöll
Tveir menn létust í flugslysi sem varð í dag á Akureyri. Vél Mýflugs TF-MYX brotlenti á kvartmílubrautinni á Akureyri með þeim afleiðingum að tveir létust og einn slasaðist. Þrír voru í vélinni, sem...
View ArticleFámennri Síldarhátíð lokið á Siglufirði
Síldarævintýrið á Siglufirði var haldið um liðna helgi í frekar óspennandi veðri. Fámennt var á hátíðinni í ár og hefur veðrið án efa átt stóran þátt í því. Mikill metnaður var að vanda lagður í að...
View ArticleÚrslit úr Sigló Open golfmótinu
Golfmótið Sigló Open fór fram laugardaginn 3. ágúst á Hólsvelli. Veðrið var ekki spennandi, rok og rigning og hættu 10 keppendur við að taka þátt, en 30 mættu til leiks. Keppt var í karla- og...
View ArticleHeimildarmyndin Brotið sýnt í Bergi
Miðvikudaginn 7. ágúst kl. 21:00 verður brot úr heimildarmyndinni Brotið sýnt í Bergi Menningarhúsi á Dalvík. Brotið fjallar um hræðilegt sjóslys sem átti sér stað 9. apríl 1963. Hér að neðan má lesa...
View ArticleHestadagar á Hofsósi
Hestadagar verða haldnir helgina 16.-18. ágúst 2013 á Hofsósi. Powered by WPeMatico
View ArticlePæjumótið hefst á föstudaginn
Hið árlega Pæjumót verður haldið um næstu helgi í Fjallabyggð. Leikið verður í 7.,6, og 5 flokku kvenna knattspyrnu. Mótið hefst strax á föstudagsmorgun kl. 9 og um kvöldið skemmtir Jónsi í Svörtum...
View ArticleHandverkshátíðin í Eyjafirði
Handverkshátíði í Eyjafjarðarsveit hefst föstudaginn 9. ágúst. Fjöldi nýrra sýnenda er nú líkt og fyrr ár og fjölbreytnin er mikil. Íslenskur hönnuður með skó unna úr íslensku hráefni, munir unnir...
View ArticleFiskidagurinn mikli á Dalvík
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldin hátíðleg í Dalvíkurbyggð um helgina. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á...
View ArticleTónlistarhátíðin Berjadagar í Ólafsfirði
Dagana 16.-18. ágúst verður hátíðin Berjadagar haldin í Ólafsfirði í Fjallabyggð. Meðal tónlistarmanna verður Magga Stína, Kormákur Geirharðsson, Hilmar Örn Hilmarsson og Guðmundur Ólafsson leikar og...
View ArticleTónleikar í Bergi á laugardag
Létt og skemmtilegt sumarprógram með kvartettinum Kviku verður í Bergi Menningarhúsi á Dalvík laugardagskvöldð 10. ágúst kl. 20:30. Kvartettinn skipa stórsöngvararnir Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir...
View ArticleKF gerði jafntefli við Víkinga
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Víkingur áttust við í gær á Ólafsfjarðarvelli í 1. deild karla í knattspyrnu. Víkingar komust yfir með marki á 13. mínútu úr vítaspyrnu, en Igor Taskovic skoraði....
View ArticleKróksmótið á Sauðárkróki
Króksmótið í fótbolta verður haldið um helgina á Sauðárkróki í 26. skiptið. Skrúðganga og setningarathöfn kl. 8:30-9:00 á laugardag. Fyrstu leikir hefjast svo kl. 9:30. Leikið verður í 2x 12 mínútur í...
View ArticlePæjur settu svip á Siglufjörð um helgina
Pæjómótið fór fram um helgina á Siglufirði og setur það yfirleitt sterkan svip á bæinn, enda fjöldi fólks saman kominn til að taka þátt og horfa á mótið. Steingrímur Kristinsson tók myndirnar....
View ArticleKF pæjurnar
Pæjumótið hófst á föstudaginn og lauk í dag á Siglufirði. KF var með nokkur lið sem stóðu sig með ágætum, en í ár voru 81 lið að keppa frá 21 íþróttafélagi. KF var með lið í 6. flokki B liða, …...
View ArticlePæjumótsmyndirnar
Hinar ómissandi pæjumótsmyndir voru til sölu við Ráðhúsið á Siglufirði um helgina og settu skemmtilegan svip á bæinn. Ljósmyndir: Steingrímur Kristinsson, sk21.is Powered by WPeMatico
View ArticleMikil umferð á Norðurlandi um helgina
Það voru margir viðburðir á Norðurlandi um helgina og umferðartölur sýna það glögglega. Á Sauðárkróki var Króksmótið í fótbolta, Pæjumótið á Siglufirði, Fiskidagurinn mikli á Dalvík og Handverkshátíð í...
View ArticleFjallabyggðar óskar eftir tilboðum í snjómokstur og hálkuvarnir
Tæknideild Fjallabyggðar óskar eftir tilboðum í snjómokstur og hálkuvarnir í Fjallabyggð 2013-2015. Verkefnið felst í hreinsun á snjó og krapa af götum, gangstígum og bifreiðastæðum ásamt snjómokstri...
View Article26 þúsund á Fiskideginum mikla á Dalvík
Fiskidagurinn mikli 2013 var haldinn hátíðlegur á Dalvík síðastliðinn laugardag en hátíðarhöldin stóðu frá miðvikudegi og fram á laugardagskvöld. Dagskráin alla þessa daga var glæsileg og var...
View ArticleMet fjöldi á Handverkshátíðinni í Eyjafirði
Aðsóknarmet var sett á föstudaginn á Handverkshátíðinni í Eyjafjarðarsveit en aldrei hafa fleiri gestir sótt sýninguna á fyrsta sýningardegi. Mikill fjöldi gesta var á sýningunni alla helgina og lauk...
View ArticleKastmót á Siglufirði
Fyrsta kastmót Ungmennafélagsins Glóa á Siglufirði í sumar fór fram á fimmtudaginn síðastliðinn en þar féllu þrjú siglfirsk aldursflokkamet. Aðeins sjö keppendur tóku þátt en þau yngstu kepptu í fjórum...
View Article